
Trésmiðir
Loftaklæðning í sumarbústað
Löggiltur byggingaverktaki
Loftaklæðning í sumarbústað
Við vorum fengnir til að klæða loftið í þessum sumarbústað með hvítum MDF panel. Eigandinn var orðin leiður á sama brúna litnum sem einkenndi bústaðinn, og vildi lífga uppá útlitið. Hún ákvað að leifa sperrunum að sjást engu að síður, sem rammaði panelinn skemtilega inn. Við settum einnig upp ný ljós sem hjálpuðu til við að byrta upp á rímið.