
Trésmiðir
Fyrirtækið
Löggiltur byggingaverktaki
Um fyrirtækið
Trésmiðir.is var stofnað árið 2012 af Steini Jóhanni Randverssyni húsasmíðameistara.
Fyrirtækið starfar eftir eigin löggiltu gæðakerfi byggingastjóra/iðnmeistara.
Við sérhæfum okkur í viðhaldi fasteigna: húseigendur, húsfélög, sumarhúsaeigendur, nýbyggingar og viðbyggingar, iðnaðarmenn á okkar snærum, gluggaskipti, þakskipti, sólpallar og skjólgirðingar.
Starfsmenn okkar hafa á undanförnum árum komið að ýmsum verkefnum þessu tengdu.





Þjónusta okkar
Við þjónustum margskonar verkefni á vegum húsfélaga og/eða einstaklinga, hvort sem um er að ræða að framkvæma verkin eða fá nauðsynlegan mannafla í tiltekin verk, s.s. rafvirkja, málara, pípara, aðra smiði o.fl.
Iðnaðarmenn hjá okkur
hafa mikla reynslu af viðhaldi fasteigna.
Gluggaviðgerðir
Parketlagnir
Sólpallar og Skjólveggir
Uppsetning innréttinga
Nýsmíði
Viðbyggingar
Húsklæðningar
Rúðuskipti
og svo miklu miklu meira.
Hvaða væntingar
getur þú haft til okkar.
Góða þjónusta
Fagmennsku í fyrirrúmi
Sanngjörn verð