Trésmiðir

Gler, rúður og gluggaviðgerðir

Löggiltur byggingaverktaki

Gler, rúður og gluggaviðgerðir


Voru fengnir til að skipta út þessum tveimur frekar stóru glerjum á þriðju hæð í fjölbíli í Hafnarfirði. Eftir að hafa reist vinnupall og komið okkur fyrir hófumst við handa að rífa gömlu glerin úr. Það var hægara sagt en gert þar sem gömlu glerin voru kíttuð í fölsin. Síðan þurftum við að dýpka fölsin með fræsara til þess að nýju glerin kæmust fyrir með góðu plássi fyrir glerlistana. Við skiptum einnig um miðjupóst þar sem það er töluvert einfaldara að fræsa allan gluggan í einu og setja upp nýjan póst.

Scroll to Top